Leonard LV1515 User Manual Page 8

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 16
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 7
heimilistækið sé á núllstillingu. Sjá "AÐ
STILLA OG SETJA KERFI AF STAÐ".
Ef gaumljósið fyrir salt er kveikt, skal
fylla salthólfið.
3. Gættu þess að það sé gljái í gljáahólfinu.
4. Raðaðu í körfurnar.
5. Bættu við þvottaefni.
6. Stillið á réttan þvottaferil eftir því hvað er
í vélinni og hversu óhreint það er.
Notkun þvottaefnis
20
30
BA D
C
1. Ýttu á opnunarhnappinn (B) til að lyfta
lokinu (C).
2. Settu þvottaefnið í þvottaefnishólfið
(A) .
3. Ef þvottaferillinn er með forþvotti, skal
setja lítið magn af þvottaefni í hólf (D).
4. Ef þú notar þvottaefnistöflu, settu þá
töfluna í þvottaefnishólfið (A).
5. Settu lokið aftur á. Gættu þess að op-
nunarhnappurinn læsist í rétta stöðu.
Notkun samsettra þvottaefnistaflna
Þegar notaðar eru töflur sem innihalda salt
og gljáa skal ekki fylla á salthólfið og gljáah-
ólfið.
1. Stilltu magn mýkingarefnis á lægsta stig.
2. Stilltu gljáahólfið á lægsta stig magns.
Ef þú hættir að nota samsettar
þvottaefnistöflur, þá skaltu framkvæma
eftirfarandi áður en þú hefur notkun
sérstaks þvottaefnis, gljáa og
uppþvottavélarsalts:
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið.
2. Stillið vatnsmýkingarbúnaðinn á hæstu
stillingu.
3. Gættu þess að salthólfið og gljáhólfið
séu bæði full.
4. Settu stysta kerfið með skolunarfasa af
stað, án þvottaefnis og án borðbúnaðar.
5. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á herslu-
stig vatns á þínu svæði.
6. Stilltu losað magn gljáa.
Velja og hefja þvottaferil
Núllstilling
Tækið þarf að vera á núllstillingu til að hægt
sé að samþykkja sumar aðgerðir.
Heimilistækið er á núllstillingu þegar kveikt
hefur verið á því, öll kerfisljós eru slökkt og
endaljósið blikkar.
Ef stjórnborðið sýnir aðrar kringumstæður,
skal ýta á og halda inni kerfishnappi þangað
til tækið er í stillingarham.
Þvottaferill settur af stað
1. Skrúfaðu frá vatnskrananum.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu.
3. Ýttu ítrekað á kerfishnappinn þar til það
kviknar á gaumljósinu fyrir kerfið sem þú
ætlar að stilla á.
4. Lokaðu hurð heimilistækisins. Þvottafer-
illinn fer þá af stað.
Hurðin opnuð á meðan heimilistækið er
í gangi
Ef þú opnar hurðina stöðvast heimilistækið.
Þegar þú lokar hurðinni heldur tækið áfram
frá þeim tímapunkti þar sem truflunin varð.
Að hætta við þvottaferil
1. Opnaðu hurð heimilistækisins.
2. Haltu kerfishnappnum inni þar til gaumlj-
ós þvottaferilsins sem stillt er á slökknar
og endaljósið blikkar.
Passaðu að það sé þvottaefni í þvott-
aefnishólfinu áður en þú setur nýtt kerfi
í gang.
Við lok þvottaferils
Þegar þvottaferli er lokið heyrist hljóðmerki
við og við og endaljósið kviknar.
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
slökkva á heimilistækinu.
2. Skrúfaðu fyrir vatnskranann.
8 leonard
Page view 7
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16

Comments to this Manuals

No comments