Leonard LV1515 User Manual Page 8

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 16
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 7
Notkun þvottaefnis
20
30
BA D
C
1. Ýttu á opnunarhnappinn (B) til að lyfta
lokinu (C).
2.
Settu þvottaefnið í þvottaefnishólfið
(A) .
3.
Ef þvottaferillinn er með forþvotti, skal
setja lítið magn af þvottaefni í hólf (D).
4.
Ef þú notar þvottaefnistöflu, settu þá
töfluna í þvottaefnishólfið (A).
5. Settu lokið aftur á. Gættu þess að op-
nunarhnappurinn læsist í rétta stöðu.
Notkun samsettra þvottaefnistaflna
Þegar notaðar eru töflur sem innihalda salt
og gljáa skal ekki fylla á salthólfið og gljáah-
ólfið.
1. Stilltu magn mýkingarefnis á lægsta stig.
2. Stilltu gljáahólfið á lægsta stig magns.
Ef þú hættir að nota samsettar
þvottaefnistöflur, þá skaltu framkvæma
eftirfarandi áður en þú hefur notkun
sérstaks þvottaefnis, gljáa og
uppþvottavélarsalts:
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið.
2. Stillið vatnsmýkingarbúnaðinn á hæstu
stillingu.
3. Gættu þess að salthólfið og gljáhólfið
séu bæði full.
4. Settu stysta kerfið með skolunarfasa af
stað, án þvottaefnis og án borðbúnaðar.
5. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á herslu-
stig vatns á þínu svæði.
6. Stilltu losað magn gljáa.
Velja og hefja þvottaferil
Núllstilling
Heimilistækið þarf að vera á núllstillingu
til að hægt sé að setja þvottaferil af
stað.
Snúið kerfishnappnum þar til merkjarinn
fyrir þvottaferil bendir á tákn einhvers
þvottaferils. Ef kveikt-/slökkt-gaumljósið
kviknar og fasaljósin fyrir þvottaferilinn
byrja að blikka, er heimilistækið á núllstill-
ingu.
Snúið kerfishnappnum þar til merkjarinn
fyrir þvottaferil bendir á tákn einhvers
þvottaferils. Ef kveikt-/slökkt- og byrja-
gaumljósin kvikna og fasaljós er á en
blikkar ekki, er heimilistækið ekki á núllst-
illingu.
Setja má heimilistækið á núllstillingu með
því að halda niðri byrja-hnappnum þar til
byrja-ljósið slökknar og fasaljósin fyrir
þvottaferilinn byrja að blikka.
Hefja þvottaferil
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Lokið hurð heimilistækisins.
3. Snúið kerfishnappnum þar til merkjarinn
fyrir þvottaferil er við þvottaferilinn sem
þú ætlar að stilla á.
Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar.
Fasaljós þvottaferilsins sem stillt er á
byrja að blikka.
4. Ýtið á byrja-hnappinn. Þvottaferillinn fer
þá af stað.
Það kviknar á byrja-ljósinu.
Aðeins gaumljós fasans sem er í
gangi helst áfram kveikt.
Hurðin opnuð á meðan heimilistækið er
í gangi
Ef hurðin er opnuð stöðvast heimilistækið.
Þegar hurðinni er lokað heldur heimilistækið
áfram frá þeim tímapunkti þar sem truflunin
varð.
Þvottaferill afturkallaður
Haltu byrja-hnappnum niðri þar til byrja-ljós-
ið slökknar og fasaljós þvottaferilsins byrja
að blikka.
Passið að það sé þvottaefni í þvott-
aefnishólfinu áður en nýr þvottaferill er
settur í gang.
Við lok þvottaferils
Þegar þvottaferlinum er lokið kviknar á
endaljósinu.
8 leonard
Page view 7
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16

Comments to this Manuals

No comments